Lærðu Lindy Hop

Lærðu Lindy Hop skref og swing spor

LindyHopMoves.com
mun spara þér ótal klukktíma leitandi að myndböndum á youtube sem þú getur notað til að æfa þig heima í Lindy Hop. Þú getur byrjað að æfa þig strax því við erum búinn að finna bestu myndböndin fyrir þig. Síðan sjálf er á ensku en hún er mjög auðveld í notkun. Vertu óhrædd/ur við að skrá þig á námsleiðirnar okkar. Þær eru allar ókeypis.

Ókeypis Lindy Hop námskeið á netinu

Á hvaða sitgi ertu? Veldu þér námsleið og við munum hjálpa þér, ókeypis. Við munum hjálpa þér að læra ný spor sniðin að þínu getustigi þ.a. þú munt líta út einsog Lindy Hop stjarna á dansgólfinu.

• Grunnatriði dansins (byrjenda námsleið)
• Miðstig
• Miðstig/framhalds
• Framhalds

Við erum líka með síðu sem heitir Lindy All-Stars þar sem þú getur séð allar stærstu Lindy Hop dansstjörnurnar dansa.

Tilbúinn í eitthvað meira?
Við erum með fullt af öðrum dansstílum fyrir þig að prófa:

• Blues
• Balboa
• Collegiate Shag
• Köst og stökk
• Dýfur og trikk

Jazz Rútínurnar er fyrir alla þá sem eru vitlausir í sósíal dans en þora kannski ekki að taka þátt í danspartýum þegar allir fara að dansa Shim Sham eða Big Apple rútínuna — ef þú kannt ekki þessar rútínur og þarft að hætta að dansa og bara horfa á þá er komin tími fyrir þig að læra þær. Lærðu Shim Sham, Big Apple, Tranky Doo, California Routine og allar hinar klassísku jazz rútínurnar.

Við erum líka með Solo Jazz og Charleston námsleið. Hún er fyrir þá sem eru vilja virkilega bæta dansinn sinn eða fyrir þá sem eru t.d. ekki með dansfélaga til að æfa með.

Lindy Nördar síðan okkar er fyrir alvöru Lindy nörda sem elska allt sem viðkemur Lindy Hop. Hérna muntu finna fullt af allskyns myndböndum sem þú getur deilt með dans vinum þínum.

Dömu prógramið er fyrir dömur sem vilja bæta dans tæknina sína og læra flottar stælingar við dansinn sinn.

Was this post helpful?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *